andlit þitt
aldrei aftur fæ ég að
strjúka burt hárið úr andliti þínu
aldrei þessi tilfinning
að sjá þig ánægða útaf því að ég er þér hjá
aldrei fæ ég að finna
heitar hendur okkar haldast saman böndum
aldrei vakna ég með þig
við hlið mér og vek þig með kossi
aldrei aftur fæ ég
að heira þig flissa vegna orða minna
en ég held í þessar minningar
ég læt þær aldrei fara
þær geimast innra með mér
þar til að ég hverf sjálfur  
Gunnar Þórólfsson
1988 - ...


Ljóð eftir Gunnar Þórólfsson

Minningarvottur
stæðu allir saman
íraks blóm visna
draumarnir vaka
andlit þitt
Missed
nóttin langa
Hugsjón um stríð partur 1 og 2