

Félagslegur aðstandandi
með niðurlægjandi kvilla,
meinta niðurstöðu úr rannsóknum,
og dapurleika
ólgandi í iðrunum.
Hann stendur ógnandi
með réttlæti
í augnaráðinu.
Hann hefur ekki hugmynd
né heiðarleika
í sál eða hjarta
og kvelst því
í byltum þrælkunar.
Hann saknar
frelsi sjálfseignarinnar
og gefur því gæsina
í faðma hvirfilbylsins
og kveðjusátt
með þögulu vængjataki.
Hann dreymir
í örmum svefnsins
og vaknar með andfælum.
með niðurlægjandi kvilla,
meinta niðurstöðu úr rannsóknum,
og dapurleika
ólgandi í iðrunum.
Hann stendur ógnandi
með réttlæti
í augnaráðinu.
Hann hefur ekki hugmynd
né heiðarleika
í sál eða hjarta
og kvelst því
í byltum þrælkunar.
Hann saknar
frelsi sjálfseignarinnar
og gefur því gæsina
í faðma hvirfilbylsins
og kveðjusátt
með þögulu vængjataki.
Hann dreymir
í örmum svefnsins
og vaknar með andfælum.