

Búslóðin bíður og bíður
bíður eftir mér, eftir að ég verði tilbúin að sleppa.
Hvenær er maður tilbúin að sleppa?
Ég pakka niður hlutum, blöðum, bókum
Á ég að henda þessu?
Á ég að hirða þetta?
Ég get ekki ákveðið mig, reyni að halda í eins lengi og ég get.
Afhverju að mynda þessi tengsl við hluti?
Því þeir minna mig á þig
Búslóðin bíður og bíður
Búslóð - Bæslóð
bíður eftir mér, eftir að ég verði tilbúin að sleppa.
Hvenær er maður tilbúin að sleppa?
Ég pakka niður hlutum, blöðum, bókum
Á ég að henda þessu?
Á ég að hirða þetta?
Ég get ekki ákveðið mig, reyni að halda í eins lengi og ég get.
Afhverju að mynda þessi tengsl við hluti?
Því þeir minna mig á þig
Búslóðin bíður og bíður
Búslóð - Bæslóð