nóttin langa
brýst út sem grátur í fjarlægum vindi
dimma sem svífur skýjunum á
haustnóttin læðist að logandi kindli
mannstu eftir draumnum sem ég sagði þér frá?
kerti í glugga sem flöktir við andann
sit þar og stari á mánann og sjóinn
huxanir fljúga því ekkert ég man
sorgmæddur græt því hún er nú dáin
englar þeir hvísla og þerra burt tárin
erfitt að reina að hylja öll sárin
en ég vaki og tel hvernig tímanum miðar
á meðan ég óska þér ástar og friðar
dimma sem svífur skýjunum á
haustnóttin læðist að logandi kindli
mannstu eftir draumnum sem ég sagði þér frá?
kerti í glugga sem flöktir við andann
sit þar og stari á mánann og sjóinn
huxanir fljúga því ekkert ég man
sorgmæddur græt því hún er nú dáin
englar þeir hvísla og þerra burt tárin
erfitt að reina að hylja öll sárin
en ég vaki og tel hvernig tímanum miðar
á meðan ég óska þér ástar og friðar