

ef ég horfi nógu mikið
á mtv
hlýt ég að hafa vit á tónlist
ef ég horfi nógu mikið
á cnn
hlýt ég að vera upplýst
ef ég horfi nógu mikið
á discovery
hlýt ég að vera gáfuð
en ég horfi bara
á gilmore girls
fíflið þitt
á mtv
hlýt ég að hafa vit á tónlist
ef ég horfi nógu mikið
á cnn
hlýt ég að vera upplýst
ef ég horfi nógu mikið
á discovery
hlýt ég að vera gáfuð
en ég horfi bara
á gilmore girls
fíflið þitt