horf
ef ég horfi nógu mikið
á mtv
hlýt ég að hafa vit á tónlist

ef ég horfi nógu mikið
á cnn
hlýt ég að vera upplýst

ef ég horfi nógu mikið
á discovery
hlýt ég að vera gáfuð

en ég horfi bara
á gilmore girls

fíflið þitt  
walterego
2006 - ...


Ljóð eftir walterego

spés
ljóð
horf
þögn
ekkert