

Það var eitt sinn maður
sem át bara lífrænan mat
keyrði um á vetnisbíl
í einnota hönskum til varnar sýklum
í frítíma sínum
reyndi hann að bjarga heiminum
á móti virkjunum
sendi peninga til Afríku
gekk í hús fyrir Rauða Krossinn
hann var fertugur þegar hann dó..
.. úr áhyggjum
sem át bara lífrænan mat
keyrði um á vetnisbíl
í einnota hönskum til varnar sýklum
í frítíma sínum
reyndi hann að bjarga heiminum
á móti virkjunum
sendi peninga til Afríku
gekk í hús fyrir Rauða Krossinn
hann var fertugur þegar hann dó..
.. úr áhyggjum