Alkaholisminn

Alkahólisti

Límir bara yfir viðvörunarljósin í mælaborðinu
og keyri af stað.

Gæti keyrt til Akureyrar á gleðinni einni saman.

Hann er ekkert bilaður, hann finnur alltaf einhvern verri bíl á þjóðveginum.
Sem er verr á sig komin. Druslu.

Skrýtið hljóð í vélinni og höktandi gírkassinn.
Kva´ með það. Hann er vel bónaður að utan og lúkkar vel.
Aðrir sjá ekki höktið.

Þangað til að einn daginn bræðir hann úr sér.

 
sistka
1984 - ...


Ljóð eftir sistku

Þið eruð að miskilja hálfvitar
Bréf frá mömmu
All you need is love
Skilningur barns
Áfram Ísland
Lífið eins og óskrifuð bók
Réttlæti lífsins
Þetta hvíta sem þarf að komast út
Þú uppskerð það sem þú sáir
Hr og frú Fullkomin, í boði 365
Group ehf
að deyja úr áhyggjum
Föstudagurinn LANGI
Rafmagnað andrúmsloft
Rasistar ROTTA sig saman
Einfaldleikinn
lán í óláni
safaríkt?
Ef
Mengun Fjölskyldunar
Draumur á Jónsmessunótt
Að vera eða ekki vera?
Alkaholisminn
Tregablendin ást
Tilveran
Sunnudagsmorgun
Undarlegt Ferðalag