Rétt ljós
Undir hælnum
sá ég glitta í þig
svolítið flatari en venjulega

og ég spurði
hvað kom fyrir þig
sem predikaðir svo stórfenglega  
Véfrétt
1974 - ...


Ljóð eftir Véfrétt

Seríós
Rétt ljós
Of næm