

Sorgin hefur yfirtekið sál mína
Það er erfitt að skilja brotthvarf ykkar.
Heimurinn hefur ekkert breyst.
Sólin rís víst enn.
En veröld mín hefur umturnast.
Ekkert mun verða sem áður.
´06
Það er erfitt að skilja brotthvarf ykkar.
Heimurinn hefur ekkert breyst.
Sólin rís víst enn.
En veröld mín hefur umturnast.
Ekkert mun verða sem áður.
´06