

síminnkandi flæði loftsins
niður í blöðrur og klasa
ekkert lát á útrás barkans
uns hann leggst saman
blóðstreymi snareykst
með kröftugri púlsbylgju
traffík um taugakerfið
lík miklubraut að morgni
þyngdaraflið vinnur
án erfiða
nótt
hjá
mér
niður í blöðrur og klasa
ekkert lát á útrás barkans
uns hann leggst saman
blóðstreymi snareykst
með kröftugri púlsbylgju
traffík um taugakerfið
lík miklubraut að morgni
þyngdaraflið vinnur
án erfiða
nótt
hjá
mér