Minningar
Nálegt ströndinni situr hún.
Hún fer ekki úta ´ströndina,
Þvi hún er hrædd.
Þarna þar sem hún situr gerðist það
Allt það sem hún hefur óttast.
Rifrildi byssur og blóð.
Þetta horfir hún á í huganum enþá.
Með sama óttanaum, skelfinguni, hatrinum.
Hún stendur upp lítur í gring um sig,
Gengur síðan úta á hlýann sandinn.
Upprifjanir og hugsanir þjóta um huga hennar.
Rétt eins og elding hafi slegið niður öskrar hún,
Af eintómri skelfingu.
Þetta var of mikið samt svo lítið.
Ég hleyp til máttvana likama hennar sem liggur á ströndinni.
Ég lyfit höfði hennar upp og tek það í fang mér.
Hún grætur heitum tárum sem skilja eftir sig saltrákir á kinnum hennar.  
Sylvia
1993 - ...


Ljóð eftir Sylvíu

á ég?
Allt sem við áttum
Elskun...
örugg
Lífið mitt
lífið mitt
Ég kveð
Minningar