Engill
hérna stend ég
hofi niður
hugsa um fréttirnar og hvað fólkið segir
Ég fæ bitrandi sektarkennd
þegar ég horfi niður
hugsa um mömmu og pabba
og systur mínar 3
Ég hugsa hvað þau segja
hvað þau taka til bragðs
hvort þau sakni mín
eða standi á sama
Ég læt það vaða
hoppa niður
hugsa ekkert
hundrað metrar
kaldur skellur
sársaukin eykst um of
vil hætta við....
Lungun fyllast
yfirborðið hverfur
svartur skuggi liggur yfir
Ég get ekki hugsað
finn lífsmáttinn dofna
finn það koma
hérna er hann
að sækja mig
....Dauðinn
Ég horfi niður
mér líður illa
þau gráta öll
...eftir að ég fannst
Uppi á himnum ég sit
sendi fingurkossa
og blessa þau
Ég er engill
hofi niður
hugsa um fréttirnar og hvað fólkið segir
Ég fæ bitrandi sektarkennd
þegar ég horfi niður
hugsa um mömmu og pabba
og systur mínar 3
Ég hugsa hvað þau segja
hvað þau taka til bragðs
hvort þau sakni mín
eða standi á sama
Ég læt það vaða
hoppa niður
hugsa ekkert
hundrað metrar
kaldur skellur
sársaukin eykst um of
vil hætta við....
Lungun fyllast
yfirborðið hverfur
svartur skuggi liggur yfir
Ég get ekki hugsað
finn lífsmáttinn dofna
finn það koma
hérna er hann
að sækja mig
....Dauðinn
Ég horfi niður
mér líður illa
þau gráta öll
...eftir að ég fannst
Uppi á himnum ég sit
sendi fingurkossa
og blessa þau
Ég er engill