Sólin
Kvöld sóli í myrkri
föl og svo dökk
gengur úr skugga
að nú sé nóttin öll
Dagur brýst um yfirráð
yfir skugganum
á endanum vinnur hann
með sólina sér við hlið
sólin með kjafti bræðir allt
hun bítur sig í margan
fórmarlömbin lyggja stolt
og segjast \"brúnku\" fá
föl og svo dökk
gengur úr skugga
að nú sé nóttin öll
Dagur brýst um yfirráð
yfir skugganum
á endanum vinnur hann
með sólina sér við hlið
sólin með kjafti bræðir allt
hun bítur sig í margan
fórmarlömbin lyggja stolt
og segjast \"brúnku\" fá