Sumarnótt
Dimmann er fjarri sólinni,
myrkrið hylur ekki bæinn.
Kyrrðin leggst yfir nóttina
og fyllir götur og stíga.

Hlýja hvers heimilis
flýtur í lygnu lofti,
og út i kyrrðina síast
hvíld að liðnum degi.

Mjúkur og tær er blærinn.
Sál mín gengur til loftlaugar
og hreinsar sig af aurnum
orðum manna og hugsunum.



Sumarnótt, ljúfa nótt,
þér fæðist nýr morgunn.
 
Toshiki Toma
1958 - ...


Ljóð eftir Toshiki Toma

Ljósvegur
Ljóð sólarinnar
Sumarnótt
6. ágúst, hjá Tjörninni
Tveir englar sem ég þekki
Tunglið
Blómvöndur
síðsumar
Haustdagur
Vitinn
Fjallið
Ósk
Orð
Sólarlag
sjávarvindur
Melgresi
Sannleikurinn
Kría
Fegurð í litskrúði
Mósaíkmynd á gárum
Ástúð tungls
Ljós í húsglugga
Vetrardagur
Troðinn blómhnappur
Dropi af hjartahlýju
Bæjarljós
Fjallshlíð
Engilstár
Frjálslyndur maður
Myndir af útlendingum
Næturregn
Til þín, sem ert farin
Snjór að kveldi
Lítið vor
Vorkoma
Augun bláu
Fimmta árstíðin
Hækkandi sól
Vorrigning
Tunglseyðimörk
Vorblær
Snemma sumars
Lind á himninum
Mynd sumarkvölds
ský
Blús
Vatn
Það dregur nær jólum
Andahjón á Austurvelli
Ást til þín fæddist
Blóm
Fagurfífill
Barnæska
Barnið
Sumarregn
Blóm regnsins
Fimmtíuáraafmæli
norðurljós
Sakura
Hamingjan
Jökull og húm
Lauf