

Að útiloka hljóð vekur einungis önnur hljóð.
Ég reyndi eyrnatappa
en heyri þá bara í blóðinu
renna um æðarnar
við lagið
sem ég er búin að vera með á heilanum í viku.
Ég reyndi eyrnatappa
en heyri þá bara í blóðinu
renna um æðarnar
við lagið
sem ég er búin að vera með á heilanum í viku.