Þögn
Að útiloka hljóð vekur einungis önnur hljóð.
Ég reyndi eyrnatappa
en heyri þá bara í blóðinu
renna um æðarnar
við lagið
sem ég er búin að vera með á heilanum í viku.  
Jónína Herdís
1986 - ...


Ljóð eftir Jónínu Herdísi

Dýrsleg
Góðar minningar
Þögn
Í gær
Kópavogur gleypti móann minn
Bölvuð jól