

Kjartan reiðir keyrið hátt
kastast tagl með róti.
En hefði Telpa meiri mátt
myndi hún slá á móti.
kastast tagl með róti.
En hefði Telpa meiri mátt
myndi hún slá á móti.
Kjartan reið út með mér á latri meri, sem jaglaði á skeiði og vingsaði taglinu ótt og títt og þurfti að hýða hana í öðru hvoru spori til að koma henni áfram.