Ferðaraunir
Sumir segja að ég hafi ferðast
Ástralía, Ameríka, Afríka, Evrópa
Sama hvert ég fer, ég sný alltaf heim
Ég fór hátt, hátt upp í himinn
Fór djúpt inn í hafið
Sigldi yfir höf, keyrði yfir eyðimörkur
En ég sný alltaf heim
Eins og það sé spotti bundinn við mig
Ég sný alltaf heim, sama hvað ég geri
Ég finn alltaf þá sterku tilfinningu
Því heima er best
Landið mitt fríða, manndáðin best
Þar sem Íslendingar róma
Í höllum þeir óma
Ég geri það ei hér verst
Samt innst inni ég finn þá þörf
Til Kína, Til noregs, til gvatamala
Heimurinn er handan við hliðið
Ég sný alltaf heim
Heim, til andstæða, elds og ís
Heim, til Íslendinga, vina og fjölskyldu
Heim, til mín, þar sem Ísland er.
Ástralía, Ameríka, Afríka, Evrópa
Sama hvert ég fer, ég sný alltaf heim
Ég fór hátt, hátt upp í himinn
Fór djúpt inn í hafið
Sigldi yfir höf, keyrði yfir eyðimörkur
En ég sný alltaf heim
Eins og það sé spotti bundinn við mig
Ég sný alltaf heim, sama hvað ég geri
Ég finn alltaf þá sterku tilfinningu
Því heima er best
Landið mitt fríða, manndáðin best
Þar sem Íslendingar róma
Í höllum þeir óma
Ég geri það ei hér verst
Samt innst inni ég finn þá þörf
Til Kína, Til noregs, til gvatamala
Heimurinn er handan við hliðið
Ég sný alltaf heim
Heim, til andstæða, elds og ís
Heim, til Íslendinga, vina og fjölskyldu
Heim, til mín, þar sem Ísland er.