Vinir
Marga á ég þá sem ég kalla vini
Marga á ég þá sem ég kalla kunningja
Enginn er minn óvinur, því slíkir eru óþarfir í heimi vina.
Einn er vinur minn sá
Hann biður mig og biður
Lætur ekkert fá
Á móti, minn vinur
ég bið og bið
Gef mikið og gef ekkert grið
Annar er sá
hann gefur mér andann
Jafnstrangur og ég á landann
Ræður mínar, hans ganga á víxl
Endalaust, tíminn, farinn
Þriðji, ég ferðast með
Út í buskann
Vestur, norður, suður, austur, upp og niður
Ekkert mál fyrir klára sál
Ég á marga vini, um þá get ég rætt
Ég á marga kunningja, sem ég get rætt
Margt er lífið en fátt án vina
Stundum gaman, stundum sárt að sinna
Marga á ég þá sem ég kalla kunningja
Enginn er minn óvinur, því slíkir eru óþarfir í heimi vina.
Einn er vinur minn sá
Hann biður mig og biður
Lætur ekkert fá
Á móti, minn vinur
ég bið og bið
Gef mikið og gef ekkert grið
Annar er sá
hann gefur mér andann
Jafnstrangur og ég á landann
Ræður mínar, hans ganga á víxl
Endalaust, tíminn, farinn
Þriðji, ég ferðast með
Út í buskann
Vestur, norður, suður, austur, upp og niður
Ekkert mál fyrir klára sál
Ég á marga vini, um þá get ég rætt
Ég á marga kunningja, sem ég get rætt
Margt er lífið en fátt án vina
Stundum gaman, stundum sárt að sinna