

Staðnaður sjávarútvegur íslendinga,
stjórnmálamönnum til þakkar.
Kvótakerfið kitlar auðkýfinga,
klókir eru og í þeim hlakkar.
Í sjávarþorpum skipin liggja,
sigla ei lengur um haf.
Einmanna stendur ei bryggja,
en fasteignsölur fara á kaf.
Atvinnulausir sitja saman,
sjómenn er meiga ei neitt.
Guð, hvað það væri gaman,
Að geta þessu breitt.
stjórnmálamönnum til þakkar.
Kvótakerfið kitlar auðkýfinga,
klókir eru og í þeim hlakkar.
Í sjávarþorpum skipin liggja,
sigla ei lengur um haf.
Einmanna stendur ei bryggja,
en fasteignsölur fara á kaf.
Atvinnulausir sitja saman,
sjómenn er meiga ei neitt.
Guð, hvað það væri gaman,
Að geta þessu breitt.