Hugsun
Lúin bein liggja í grúfu,
lendaverkir og tár.
Hugaður tekur niður húfu,
hönd leiðir gegnum fár.
Sveimir fortíðar svífa,
setjast þeir stundum að.
Gömul sár stundum rífa,
gleymd eru ei um stað.
Um ókomnar framtíð,
getur nær enginn spáð.
Getur storkur verpt um ókomna tíð?
Eða verður hann dauðans bráð?
lendaverkir og tár.
Hugaður tekur niður húfu,
hönd leiðir gegnum fár.
Sveimir fortíðar svífa,
setjast þeir stundum að.
Gömul sár stundum rífa,
gleymd eru ei um stað.
Um ókomnar framtíð,
getur nær enginn spáð.
Getur storkur verpt um ókomna tíð?
Eða verður hann dauðans bráð?