veðurfar.
Loft er úti mengað móðu
mörg úr augum koma tár.
Hvar eru skáldin gáska góðu?
góðverk, fylgir þettað ár.  
Þórhallur Eiríksson
1938 - ...


Ljóð eftir Þórhall Eiríksson

veðurfar.
kvöld.
Hugleiðsla um ást