Hugleiðsla um ást
'Ástin er eins og kolamoli
brennandi á glóð´,
Ástin líkist fiðrildi flögrandi
um skógarþykkni.
læðist að hjarta manns
og finnur þar frið.  
Þórhallur Eiríksson
1938 - ...


Ljóð eftir Þórhall Eiríksson

veðurfar.
kvöld.
Hugleiðsla um ást