 Ungfrúin reið
            Ungfrúin reið
             
        
    Við snúruna bandbrjálað fljóðið,
býsnaðist og hnefana skók.
Hæddi og hræddi milljarðastóðið
og hataði ungfrú Langbrók.
býsnaðist og hnefana skók.
Hæddi og hræddi milljarðastóðið
og hataði ungfrú Langbrók.

