Brúðguminn.
Tvær flóknar flækjur hnipruðu sér saman,
þar kom greiðan og færði fram hring.
Á honum stóð; "Áfram gakk."
Og leið þeirra leiddist í hendur.
Svarti svanurinn synti hjá,
bar hann tölu mikla; þrettán.
Ævilangt ferðalag í visnun,
dauðir hestar röltuðu langar mílur,
með hjónabandið á beru baki.
Gamlir tímar eldast,
þeir nýju breytast í hverju skyndibrjálæði.
Finndu til,
finndu fyrir morðinu sem líf þitt er.
þar kom greiðan og færði fram hring.
Á honum stóð; "Áfram gakk."
Og leið þeirra leiddist í hendur.
Svarti svanurinn synti hjá,
bar hann tölu mikla; þrettán.
Ævilangt ferðalag í visnun,
dauðir hestar röltuðu langar mílur,
með hjónabandið á beru baki.
Gamlir tímar eldast,
þeir nýju breytast í hverju skyndibrjálæði.
Finndu til,
finndu fyrir morðinu sem líf þitt er.