

Með andlitið klesst upp við rúðuna,
blóðið lekur úr stórum skurði
þvert yfir andlitið,
sem starir á þig
með stjörfum augum.
Röddin er dauð,
hjartað grætur dauða þinn.
Eina stúlkan sem þú elskaðir, systir þín
hún bíður þín hinumegin...
Í huga þínum er öskrað,
þú hefðir kannski átt að keyra hægar!!!!
blóðið lekur úr stórum skurði
þvert yfir andlitið,
sem starir á þig
með stjörfum augum.
Röddin er dauð,
hjartað grætur dauða þinn.
Eina stúlkan sem þú elskaðir, systir þín
hún bíður þín hinumegin...
Í huga þínum er öskrað,
þú hefðir kannski átt að keyra hægar!!!!