Pabbi
            
        
    Er tárin tindra svo skært 
mig blíðlega hann huggar,
einhver hefur hjarta mitt sært
í örmum sínum, hann mér ruggar
Hann yfir mér heldur verndar hendi
sem dregur úr mínu falli,
hann ávalt við hlið mér lendir
um leið og heyrist í mínu kalli
Hann alltaf situr mér hjá
hann er stytta mín og stoð
sem ég legg traust mitt á
einskonar átrúnargoð.
Hann brosir svo blítt
breiðir út faðminn sinn,
í fangi hans er svo hlýtt
hann er elsku pabbi minn.
    
     
mig blíðlega hann huggar,
einhver hefur hjarta mitt sært
í örmum sínum, hann mér ruggar
Hann yfir mér heldur verndar hendi
sem dregur úr mínu falli,
hann ávalt við hlið mér lendir
um leið og heyrist í mínu kalli
Hann alltaf situr mér hjá
hann er stytta mín og stoð
sem ég legg traust mitt á
einskonar átrúnargoð.
Hann brosir svo blítt
breiðir út faðminn sinn,
í fangi hans er svo hlýtt
hann er elsku pabbi minn.

