

Ég og þú
í ástríðufullum dansi
ég, sem dansfélagi þinn.
Við snúumst í hringi um hvort annað
í brjálaðri sveiflu
haldandi takti
með fyrir fram ákveðnum sporum,
svo er dansi lýkur
ferð þú heim
í faðm fjölskyldunnar
sem ég tilheyri ekki.
í ástríðufullum dansi
ég, sem dansfélagi þinn.
Við snúumst í hringi um hvort annað
í brjálaðri sveiflu
haldandi takti
með fyrir fram ákveðnum sporum,
svo er dansi lýkur
ferð þú heim
í faðm fjölskyldunnar
sem ég tilheyri ekki.