

Birtan svarta
í dökka ljósinu,
heila rifna peysan
lögð á dökka ljósið,
kviknar smá bál
þar sem kaldir logarnir
læsast um allt,
brenna óbrennanlega
hlutir, sem hafa enga sál.
í dökka ljósinu,
heila rifna peysan
lögð á dökka ljósið,
kviknar smá bál
þar sem kaldir logarnir
læsast um allt,
brenna óbrennanlega
hlutir, sem hafa enga sál.