Hugsjón um stríð partur 1 og 2
myrkrið, það svarta, það fallega dökka
duga eða drepast, ég kýs að deyja
smámál að vaxa yfir í vesen
nú slökknar neistinn sem kveikti í big ben
london að brenna, borgin í þoku
eldur í sinu síðann kúla í konu
stríðsástand ríkir og hermenn þar læðast
drengur á hjóli skotinn, hefði ekki átt að fæðast
bretland er í logum, bandaríkin berjast
neisti í auga slokknar meðann stríðið ennþá herjar
elskið ykkar fósturjörð gangið í herinn
styðjið ykkar landa og berjist við hanns hlið
þúsundir dánir en enginn að syrgja, enginn að hlusta önnum kafnir við að styrkja
þaggið niður í forseta, takið yfir löndum
skiptir engu um fólkið sem hélt saman höndum
brjálæðisglampi í augum yfirmanna, hatur , reiði og löngun til að banna!
sameinuðu þjóðirnar splundraðar í búta
ein fokking þjóð sem hefði þurft að lúta
2014 verður jörðin þá í rústum, verða bandaríkin afmáð af brennandi húsum!
einn hér og þar að leita að einhverjum öðrum
ekkkert til að borða, enginn til að taka á móti börnum
himinn er rauður litaður af blóði, ráðamenn að segja okkur að halda rónni
segjast hafa ástandir allt undir control
en mér er alveg sama því ég er búnað fá nóg!

stöndum saman, spörkum á móti
mætum þessum herjum með byssum og spjóti
ryðjumst inn á fundi og hertökum forseta
útsending í sjónvarpi þar sem við aflífum þessa fávita


part 2

hernaðarástand um heim allan, engu hægt að breita
voru þetta rangar ákvarðanir, fynnst ykkur erfitt að neita?
kennið öllum öðrum um, skýlið ykkur bakvið stjórnarskrá
getið ekki tekið eigin gjörðum það er alveg af og frá!
stjórnið herjum ykkar eins og peðum á taflborði
sitjið bakvið skriborðið með skipulagningu á þjóðarmorði!
skráning á þeim látnu, komið í nokkrar milljónir
segið mér allt af létta eruð þið orðnir óðir?
sendið sprengjur, skjótið úr byssum, skríðið oní skotgrafir
grípið vopnin, drepið hina, hörfið og síðann hlaðið!
eiffel turninn mikli, í parís rómantísku
brunnin blóm, brostnar vonir eftir hefndir hinna þýsku

stöndum saman, spörkum á móti
mætum þessum herjum með byssum og spjóti
ryðjumst inn á fundi og hertökum forseta
útsending í sjónvarpi þar sem við aflífum þessa fávita  
Gunnar Þórólfsson
1988 - ...


Ljóð eftir Gunnar Þórólfsson

Minningarvottur
stæðu allir saman
íraks blóm visna
draumarnir vaka
andlit þitt
Missed
nóttin langa
Hugsjón um stríð partur 1 og 2