

Í svarta skugganum maðurinn bíður
sterkari en hún og á honum síður.
Ólgandi ofbeldi á hana dynur
óundirbúin á hjálp hún stynur.
Í neikvæðu húmi næturs
neðar í götunni grætur,
saklaus ung stúlku undur
utan og innan rifin í sundur.
sterkari en hún og á honum síður.
Ólgandi ofbeldi á hana dynur
óundirbúin á hjálp hún stynur.
Í neikvæðu húmi næturs
neðar í götunni grætur,
saklaus ung stúlku undur
utan og innan rifin í sundur.