

Skilin eftir
í rósargarði,
himinháar rósir
þéttar saman.
Þyrnarnir stinga
og særa.
Lítið pláss ,
ekki hreyfa sig
engin áhætta,
enginn sársauki,
lifðu, líkt og allir hinir.
í rósargarði,
himinháar rósir
þéttar saman.
Þyrnarnir stinga
og særa.
Lítið pláss ,
ekki hreyfa sig
engin áhætta,
enginn sársauki,
lifðu, líkt og allir hinir.