Þögn
Hún segir það best,
það sem ég vildi segja.
Kæfir, kremur hjarta þitt,
þögnin  
svarthildur


Ljóð eftir svarthildi

Helvítis
Og
mistök ?
Þögn
Blái trefillinn
Eitt kvöld