

loforð rifin
reiðin rís
bíttu mig
berðu mig með kylfum
svo ég ligg dauð
dauðadæmd af sárum
hoppaðu , traðkaðu á mér
þurrkaðu líf mitt upp
með handklæði
snýttu þér svo í það
leyfðu mér að deyja ein
ekki gera mér meira mein
ég vil ekki vera sein
á fundinn
sem þú stjórnar ekki
þar er ég ein.
reiðin rís
bíttu mig
berðu mig með kylfum
svo ég ligg dauð
dauðadæmd af sárum
hoppaðu , traðkaðu á mér
þurrkaðu líf mitt upp
með handklæði
snýttu þér svo í það
leyfðu mér að deyja ein
ekki gera mér meira mein
ég vil ekki vera sein
á fundinn
sem þú stjórnar ekki
þar er ég ein.