

frosin tjörn
þykkur klaki
kaldur og harður
líkt og hjarta þitt
hvassur vindur og snjór
sem skellur í andlit mitt
og inn að hjartanu
líkt og orð þín
stormurinn sem fylgir þér
rífur mig upp
og þeytir mér burt
líkt og lítið blóm
sem á engan stað í þessum heimi
þykkur klaki
kaldur og harður
líkt og hjarta þitt
hvassur vindur og snjór
sem skellur í andlit mitt
og inn að hjartanu
líkt og orð þín
stormurinn sem fylgir þér
rífur mig upp
og þeytir mér burt
líkt og lítið blóm
sem á engan stað í þessum heimi