Tími
Líflengd mælir fjölda ára á lífi.
En lífið sjálft
mælist af augnablikum
sem þú greipst
á leiðinni.
 
PingviN
1986 - ...


Ljóð eftir PingviN

Skáld?
Hvaðan er það?
Tími
Rauðnefur
Skuld
Síminn