Hvers vegna?
Hvers vegna hvarfstu aftur til hans?
Hví viltu vera barin?
Hví viltu sofa við hlið manns,
Við hlið níðings, óvarin?
Hví viltu vera barin?
Hví viltu sofa við hlið manns,
Við hlið níðings, óvarin?
Hvers vegna?