sjáfsmat á tuttugusu öld.
Tómas hefur brotna sjálfsmynd.
Hann gefur sig vonleysinu,
og sér ekki sorgina,

ég er hanns villta martröð,
ég villi honum sýn.
ég er hanns brotnu loforð,
mitt líf er ég mitt mín.

ég er hanns rotnandi gleði
mím gjöf er brennivín.
ég er hanns undirferli,
jafn fölur á lit og lín.

Tómas hefur brotna sjálfsmynd.
en honum vegnar vel.  
Ódæll
2 - ...


Ljóð eftir Ódæl

vorið sem...
Völd
sjáfsmat á tuttugusu öld.
Afleiðingar