

Þú mátt það ekki
því skýin þau banna það
þeim þarf að fylgja
því skýin þau banna það
þeim þarf að fylgja
Ég ákvað að semja hæku bara upp á gamanið en efnið í hækunni kom þegar ég hugsaði um það þegar ég var á aldrinum 5-6 ára og hélt þá að skýin væru guð. :-)
samið í nóv. 2007
samið í nóv. 2007