Eru skýin guð? (hæka)
Þú mátt það ekki
því skýin þau banna það
þeim þarf að fylgja  
Jón Már
1991 - ...
Ég ákvað að semja hæku bara upp á gamanið en efnið í hækunni kom þegar ég hugsaði um það þegar ég var á aldrinum 5-6 ára og hélt þá að skýin væru guð. :-)

samið í nóv. 2007


Ljóð eftir Jón Má

Tíminn
Eru skýin guð? (hæka)
Ekki nóg... (hálfgerður texti við lag)
Heimsvanur fuglinn
Skólinn...
Kynferðisleg löngun...
Ef þú hefðir vitað það sem þú veist í dag...