

Stundum í draumum ég dvel,
dýrir finnast mér þó.
Því oftar vanlíðan vel,
að vana yfir ró.
Bölsýn bænheyrð í líma,
bjargir engar né hlíf.
Barinn á besta tíma,
boginn um aldur og líf
dýrir finnast mér þó.
Því oftar vanlíðan vel,
að vana yfir ró.
Bölsýn bænheyrð í líma,
bjargir engar né hlíf.
Barinn á besta tíma,
boginn um aldur og líf