

Fötin tætt
og líkaminn aumur.
Hárið úfið
og málningin í klessu.
Tárin streymdu
og hjartað hamaðist.
Ég var ástfangin
sem aldrei fyrr.
Shit, hvar eru skórnir mínir?
og líkaminn aumur.
Hárið úfið
og málningin í klessu.
Tárin streymdu
og hjartað hamaðist.
Ég var ástfangin
sem aldrei fyrr.
Shit, hvar eru skórnir mínir?