Losti
Draumur í myrkri.
Ósk í draumi.
Koss í draumi.
Myrkur í ósk.

Svo rangt.
Svo gott.
Svo ósatt.

Tár í kodda.
Öskur í vindi.
Ást í tári.
Koddi í öskri.

Svo rétt.
Svo sárt.
Svo satt.
 
Josiha
1982 - ...


Ljóð eftir Josiha

Söknuður
Erna
Nútímaljóð
9. október
Losti