 draumur til sölu
            draumur til sölu
             
        
    \"draumur til sölu, draumur til sölu\"
einfætt fórnarlamb stríðs
styður sig við hækjurnar
eitt á torginu
með draum til sölu
\"draumur til sölu, draumur til sölu\"
einfætt fórnarlamb stríðs
styður sig við hækjurnar
eitt á torginu
með draum til sölu
\"draumur til sölu, draumur til sölu\"
    út bókinni kvæða hver? 1998

