

\"draumur til sölu, draumur til sölu\"
einfætt fórnarlamb stríðs
styður sig við hækjurnar
eitt á torginu
með draum til sölu
\"draumur til sölu, draumur til sölu\"
einfætt fórnarlamb stríðs
styður sig við hækjurnar
eitt á torginu
með draum til sölu
\"draumur til sölu, draumur til sölu\"
út bókinni kvæða hver? 1998