 ástarjátning
            ástarjátning
             
        
    ég brosti
eins fast
og ég gat
horfði saklausum
augum
á þig
samt vissirðu
að það var
ég
sem leysti vindinn
eins fast
og ég gat
horfði saklausum
augum
á þig
samt vissirðu
að það var
ég
sem leysti vindinn
    úr bókinni svart á hvítu 2003

