Hugdettan
Ef mér dettur þetta í hug
þá er það ósanngjarnt.
Ef þú tekur eftir því
þá ertu augljóslega að svindla.
Ef við rekumst á hvort annað
verðum við vinir.
Framtíð okkar leiðir okkur áfram
uns við hverfum.  
Rosberg
1990 - ...
Datt eitthvað í hug,og það endaði svona.


Ljóð eftir Rosberg

Hugdettan
Sektarkennd
Tvöþúsund-og-Tíu