Tvöþúsund-og-Tíu
Moldin í höndum mér
fer að líða að desember
árinu fer að ljúka
tárin fá að fjúka
því framtíðin er björt
fortíðin er svört
og nú er ég hættur að ljúga.  
Rosberg
1990 - ...


Ljóð eftir Rosberg

Hugdettan
Sektarkennd
Tvöþúsund-og-Tíu