Það er eitthvað
Það er eitthvað við tilverunna
það er eitthvað eins og vaxandi tré
það er eitthvað sem vekur mig á morgnanna
Það er eitthvað, sem sýnir sig
en sést ekki
það er eitthvað er blæs lífi í mig
það er eitthvað eins og fiðrildi
það er eitthvað við mig
þetta eitthvað ert þú
það er eitthvað eins og vaxandi tré
það er eitthvað sem vekur mig á morgnanna
Það er eitthvað, sem sýnir sig
en sést ekki
það er eitthvað er blæs lífi í mig
það er eitthvað eins og fiðrildi
það er eitthvað við mig
þetta eitthvað ert þú