

Draumur í myrkri.
Ósk í draumi.
Koss í draumi.
Myrkur í ósk.
Svo rangt.
Svo gott.
Svo ósatt.
Tár í kodda.
Öskur í vindi.
Ást í tári.
Koddi í öskri.
Svo rétt.
Svo sárt.
Svo satt.
Ósk í draumi.
Koss í draumi.
Myrkur í ósk.
Svo rangt.
Svo gott.
Svo ósatt.
Tár í kodda.
Öskur í vindi.
Ást í tári.
Koddi í öskri.
Svo rétt.
Svo sárt.
Svo satt.